Dagleiguhús


Dagleiguhús er hægt að leigja með stuttum fyrirvara. Þar gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Hægt er að leigja húsin/íbúðina frá einum degi upp í viku.

Húsin sem boðið verða í dagleigu eru:
Í Munaðarnesi, á Eiðum og eitt lítið og eitt stórt hús á Úlfljótsvatni sjá nánar á orlofsvef.