Norðurás

Norðurás 1 er í landi Kambshóls í Svínadal. Í bústaðnum er svefnpláss fyrir 7. Herbergi með hjónarúmi og annað með rúmi 1 og 1/2 breidd og koja, í stofu er svefnsófi fyrir 2 ( á geymslulofti er dína 1,3 á breidd). Í húsinu er anddyri, baðherbergi, stofa og eldhús. Sængur og koddar fyrir 10 eru í húsinu. Í eldhúsinu er ísskápur, eldavél með ofni, örbylgjuofn, borðbúnaður og áhöld fyrir 8 manns. Í húsinu er sjónvarp og útvarp. Stór verönd er við húsið með heitum potti. Kolagrill fylgir bústaðnum.

Akrasel
Akrasel1

undefined
undefinedundefinedundefined