Fjölbreytt nám fyrir fulltrúa og trúnaðarmenn

Nýliðafræðsla

Boðið verður upp á nýliðafræðslu þegar kosið hefur verið í nýtt fulltrúaráð innan St.Rv.


Trúnaðarmannanámskeið Félagsmálaskóla alþýðu

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og SFR hafa pantað sérstaklega námskeið Félagsmálaskóla alþýðu fyrir sína fulltrúa og trúnaðarmenn. Þau verða auglýst síðar en verið er að skipuleggja námskeið bæði á haustönn 2017 og vorönn 2018.


Fræðslumorgnar fulltrúa og trúnaðarmanna á haustönn 2017

Verið er að vinna að því að festa niður fræðsluna og leiðbeinendur, upplýsingar verða settar hér inn fljótlega.