Hagsmunafélög innan St.Rv.

Ýmis hagsmuna og fagfélög hafa verið starfandi innan Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nú eru tvö virk félög innan félagsins sem vilja koma upplýsingum í gegn um vefinn til félagsmanna.